Bókauppboð í Reykjavík I (fyrri hluti lista nr. 1-85)

Bókauppboð í Reykjavík I (fyrri hluti lista nr. 1-85)

Listi yfir bækur sem boðnar verða upp á opinberu uppboði í Safnaðarheimili Grensáskirkju laugardaginn 22. apríl 2017 kl. 14. Húsið verður opnað klukkan 12. Fyrri hluti lista, 1-85.

Ævisögur

1. Harmsaga ævi minnar I-IV eftir Jóhannes Birkiland. Frumútgáfa, árituð af höfundi .  Verðmat kr. 60 þús.   Lægsta boð,. kr. 30 þús.

2. Undir kalstjörnu eftir Sigurð A. Magnússon ásamt framhaldsbókunum Möskvar morgundagsins, Jakobsglíman, Skilningstréð, Úr snöru fuglarans. Allar í lausblaðakápum, gott eintak. 1979-1986.  Verðmat kr. 12 þús.   Lægsta boð, kr. 7 þús.

3. Einræður Steinólfs í Fagradal skráðar af Finnboga Hermannssyni, útg. í Rv. 2003. Gott eintak.  Verðmat kr. 9 þús.   Lægsta boð, kr. 5 þús.

4. Ævisaga Árna Þórarinssonar I-III eftir Þórberg Þórðarson.  Verðmat kr. 9 þús.   Lægsta boð, kr. 5 þús.

 

Andleg rit, trúarrit

5. Waysenhússbiblían: Biblia, Það er Öll Heilög Ritning utlögð a Norrænu, eptir Þeirre Annare Edi-tion Bibliunnar sem finnst prentuð a Hoolum i Islande Anno MDCXLIV. Med formaalum og utskijringum Doct. Martini Lutheri, einnig með stuttu innehallde sierhvers Capitula, og so Citatium. (14),1160,202,(4),360,(5) bls. Prentuð i Kaupmanna-höfn, i því konunglega Waysen-huuse,og med þess tilkostnade, af Gottmann Frederich Risel Anno 1747. Afar fallegt eintak, skinnband.  Verðmat kr. 250 þús.   Lægsta boð, kr. 175 þús.

6. Passíusálmar á kínversku eftir Hallgrím Pétursson. The passion hymns of Hallgrim Petursson. Þýddir á ensku af Dr. C. V. Pilcher og síðan á kínversku af Harry Price. Prentuð í Shanghai 1929 fyrir íslenskt samskotafé en Ólafur Ólafsson kristniboði sá um útgáfuna. Einstaklega fágætur og merkur bæklingur sem hefur að geyma stutta samantekt um sálmaskáldið og sýnishorn Passíusálmanna.  Verðmat kr. 138 þús..   Lægsta boð, kr. 50 þús.

7. Amharic bænabók frá Eþíópíu, skinn og útskorinn viður. Aldur óviss. Handrit.  Verðmat kr. 95 þús.   Lægsta boð, kr. 55 þús.

8. Hallgrímur Pétursson. Andleger Psalmar og Kvæde, sem sá guðhrædde kennemann og ypparlega þiood-skáld sál. sr. Hallgrijmur Petursson kveðeð hefur. Og nu i eitt eru samantekner, til guðrækilegrar brúkunar og frooðleiks, þeim er nema vilia. (24),276 bls. Þryckter á Hoolum  i Hialltadal af Marcuse Þorláksyne, 1797. 3. útg, lúið eintak.  Verðmat kr. 90 þús.   Lægsta boð, kr. 50 þús.

9. Amharic bænabók frá Eþíópíu, nautshúð og timbur. Aldur óviss. Handrit.  Verðmat. kr. 80 þús.   Lægsta boð, kr. 45 þús.

10. Passíuhugverkjur Sturms frá 1802, II. bindi.  Andlegar Hugvekiur til Qvøld-lestra, frá Vetur-nóttum til Lánga-føstu og um serleg Tíma-skipti / flestar frítt útlagdar eptir Christópher Christiáni Stúrm af Markúsi Magnússyni, Stipt-prófasti Skálholts-stiptis, Prófasti í Kialarness þíngi og Sóknar-presti til Garda og Bessastada. Prentað á Leirárgörðum 1802.  Verðmat kr. 65 þús.   Lægsta boð, kr. 25 þús.

11. Stutt leiðarljóð handa börnum. Orkt af Jóni Jóhannessyni bókbindari. 84 bls. Prentuð á kostnað sekret. Ó.M. Stephensens. Viðeyjarklaustri 1842.  Fallegt eintak í nýju bandi.  Verðmat kr. 40 þús.   Lægsta boð, kr. 20 þús.

12. Sálmar og kvæði. Eftir Hallgrím Pétursson. I.-II.(bindi). XXX,(2),388 bls., 1 m.bl. ; VIII,456 bls. Kostnaðarm. Sigurður Kristjánsson. Reykjavík 1887-90. Fallegt eintak, skinnband.  Verðmat kr. 30 þús.   Lægsta boð, kr. 15 þús.

13. Ljós yfir land : hirðisbréf til presta og safnaða á Íslandi eftir hr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Útgefið af Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar 1960. Áritað eintak.  Verðmat kr. 22 þús.   Lægsta boð, kr. 11 þús.

14. Spekiritin : Jobsbók, Sálmar, Orðskviðir, Predikarinn / Ásgeir Magnússon þýddi úr hebresku, reit og skreytti. Reykjavík : Menningarsjóður, 1965. Bók þessi er aðeins gefin út í 300 eintökum.  Verðmat kr. 19 þús. Lægsta boð, kr. 10 þús.

15. Biblíulykill : orðalyklar að Biblíunni 1981. Reykjavík : Biblíulykilsnefnd : Hið íslenska Biblíufélag, 1994 .  Verðmat kr. 12 þús..   Lægsta boð, kr. 5 þús.

16. Daginn eftir dauðann. Lýsing á lífinu fyrir handan. Einar Loftsson sneri úr ensku en Snæbjörn Jónsson ritar formála. Rvík 1939. Pappírskilja í afar góðu ástandi. Verðmat kr. 5 þús. Lægsta boð, kr. 2 þús..

17. De ulykkeligste eftir Ólafiu Jóhannsdóttur, 2. útg. 1916. Vel með farið eintak.  Verðmat kr. 9 þús.   Lægsta boð, kr. 4 þús.

 

Ljóðmæli

18. Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson. B. Pjetursson og K. Gíslason hafa sjeð um prentunina. XVI,323 bls. Kaupmannahöfn 1847. Afar fallegt eintak í lituðu skinnbandi.  Verðmat kr. 280 þús.   Lægsta boð, kr. 150 þús.

19. Sú gamla vijsna-book epter hinne fyrre/aldeilis rett löguð/með enum sömu Vijsum, Kvæðum, Psalmum, Lof-Saungvum og Rijmum. Ur  H. Ritn-ingu. Fyrer utan það hun er nu lijteð aukin með fáeinum Kveðlingum Sál. Sr. Hallgrijms Peturssonar. Aptur að Nyu upplögð/ Almúga Folke til Gagns og Gooða, ásamt þeim öðrum sem slijkar Vijsur elska vilja og yðka, Guðe Almáttugum til Lofs og Dyrðar, En sier og öðrum til Gagns og Skiemtunar. Editio II. (8),384 bls. Þrickt á Hoolum í Hialltadal, Af Halldore Erikssyne. Anno M. DCC. XLVIII. (1748).  Nýtt leðurband, fallegt eintak. Nýtt skinnband. Fallegt eintak.  Verðmat kr. 225 þús.   Lægsta boð, kr. 170 þús.

20. Kvæði Eggerts Ólafssonar, útgefin eptir þeim beztu handritum er feingizt gátu. (4),236 bls.+ aftari kápa fylgir. Kaupmannahöfn 1832. Gott samtímaband.  Verðmat kr. 120 þús.   Lægsta boð, kr. 60 þús.

21. Homeri Odyssea á íslensku útlögð af Sveinbirni Egilssyni. (Gefin út á) Skóla-Hátíð --- Bessastaða Skóla. 1.-24. bók. (4), 36 bls. ; (4), bls. 37-84 ; 64 ; 80 ; 76 ; 80 ; 72 bls. Viðeyjarklaustri 1829-30, 1835, 1838-40. Gott samtímaband.  Verðmat kr. 120 þús.   Lægsta boð, kr. 60 þús.

22. Odysseifs-kvæði, gefið út af Hinu íslenzka bókmentafélagi. Sveinbjörn Egilsson íslenzkaði. XII,628 bls. Kaupmannahöfn 1854.  Verðmat kr. 60 þús.   Lægsta boð, kr. 30 þús.

23. Sigurður Pétursson (1759-1827). Ljóðmæli Sigurðar Péturssonar sýslumanns Kjósarsýslu og  héraðsdómara í Gullbringu sýslu frá 1789-1803. (4), 296 bls. Prentuð á kostnað Egils Jónssonar af prentara Helga  Helgasyni. Reykjavík 1844. Nýtt skinnband. Fallegt eintak.  Verðmat kr. 60 þús.  Lægsta boð, kr. 30 þús.

24. Hómer. Rit Sveinbjarnar Egilssonar rektors og drs.theol. Fyrra bindi. Þýðing Ilions-kviðu. Fyrri deild, I.-XII. þáttur. XXIV,304 bls. Síðari deild XIII.-XXIV. þáttur.393 bls. ; Útg. Th. Johnsen, E. Þórðarson, E. Jónsson, J. Árnason. Reykjavík 1855. Samtímaband.  Verðmat kr. 60 þús.   Lægsta boð. kr. 30 þús.

25. Jarðnesk ljóð, úrval ljóða Vilhjálms frá Skáholti. Gefið út af Bókaverslun Kr.  Kristjánssonar 1959. Áritað eintak.  Verðmat kr. 49 þús.   Lægsta boð, kr. 20 þús.

26. Strenglege eller sangenes bog, oversat fra oldnorsk af H. Winter Hjelm. Gefinn út í Kristjaniu 1850. Afar fágætur gripur, upprunalegur og vel með farinn.  Verðmat kr. 47 þús.   Lægsta boð, kr. 30 þús.

27. Rit Sveinbjörns Egilssonar, rektors og drs.theol. Annað bindi Ljóðmæli. Fyrri deild. LXXX,315 bls., 1 m.bl. Útg. Th. Johnsen, E. Þórðarson, E. Jónsson, J. Árnason. Reykjavík 1856. Samtímaband.  Verðmat kr. 45 þús.   Lægsta boð, kr. 22 þús.

28. Benedikt Gröndal Kvæði. Reykjavík 1856. Óbundið, blaðheilt.  Verðmat kr. 40 þús.  Lægsta boð, kr. 20 þús.

29. Benedikt Gröndal Ragnarökkur. Kvæði um norðurlandaguði, Kaupmannahöfn 1868. Óbundið, blaðheilt.  Verðmat kr. 40 þús.   Lægsta boð,  kr. 20 þús.

30. Jón Thoroddsen, sýslumaður. Kvæði eptir Jón  XIV,329 bls.,1 m.bl. Gefin út af Hinu íslenzka bókmentafélagi. Kaupmannahöfn 1871.  Verðmat kr. 40.   þús. Lægsta boð, kr. 20 þús.

31. Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar. Búin til prentunar eptir Jón Ólafsson. XXXVIII,396 bls.,1 m.bl. Á kostnað Jóns Ólafssonar. Reykjavík 1872. ( Bls. I-II er fremra/aðal titilblað og þar segir að Jón Ólafsson hafi safnað þeim og búið þau undir prentun. Fyrri partur: Ljóðmæli. Meira kom þó ekki út en ljóðmælin). Óbundið blaðheilt eintak.  Verðmat kr. 40 þús..   Lægsta boð, kr. 20 þús.

32. Benedikt Gröndal (Sveinbjarnarson, 1826-1907). Drápa um Örvar-Odd, 160 bls. Útgefendur: Jón Árnason, Egill Jónsson, Einar Þórðarson, Benedikt Gröndal. Reykjavík 1851. Lúið eintak en blaðheilt.  Verðmat kr. 30 þús..   Lægsta boð, kr. 15 þús.

33. Íslenzk ljóðabók Jóns Þorlákssonar prests að Bægisá. Fyrri/Síðari deild. X, 496 bls. ; XL,656 bls. Prentað á kostnað Þorsteins stúdents Jónssonar hjá J.D. Kvisti, bókaprentara og nótna. Kaupmannahöfn 1842-1843. Laust úr spjöldum.  Verðmat kr. 30 þús.  Lægsta boð, kr. 15 þús.

34. Tegnér, Esaías. Friðþjófssaga, norræn söguljóð í 24 kvæðum eptir Esaías Tegnér. Matthías Jochumsson hefur íslenzkað og gefið út. XXVI,(2),168 bls. Reykjavík 1866. Samtímaband.  Verðmat kr. 30 þús.   Lægsta boð, kr. 15 þús.

35. Steinn Steinarr. Ljóð. 82 bls. (Útg.) Heimskringla h.f. Reykjavík 1938. Fallegt skinnband.  Verðmat kr. 30 þús.   Lægsta boð, kr. 15 þús.

36. Digte af Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrímsson. Udgivet i Facsimile efter deres egenhændige Manuskripter af Einar Munksgaard. Indledning af Jón Helgason. 13,(3) bls.,12 m.bl.(facsim.) - Denne Bog tryktes i Anledning af Statsminister Hermann Jónassons Besög i Köbenhavn den 8. September 1938 i 75 Eksemplarer, hvoraf 25 Eksemplarer bragtes i Handelen. Dette Eksemplar har No.75. Einar Munksgaards Forlag. Köbenhavn 1938.  Forlagsband.  Verðmat kr. 25 þús.  Lægsta boð, kr. 10 þús.

37. Karl Einarsson Dunganon. Corda Atlantica. Poesias peregrinas - Poetry in several languages - Langues différentes - Ýms tungu- mál. 158,(2) bls. (Eintak) Numéro 749, dags. og áritað 27. ágúst 1962. Universal edition of St. Kilda 1962. (Reykjavík 1962). The Viking press company, Ultima Thule (Víkingsprent). Fallegt eintak, nýlegt rexínband.  Verðmat kr. 25 þús.   Lægsta boð, kr. 12 þús.

38. Ljóðmæli og önnur rit eptir Jónas Hallgrímsson. XLVI,(2),411 bls.,1 m.bl. Gefin út af Hinu íslenzka bókmenntafjelagi. Kaupmannahöfn 1883.  Verðmat. kr. 20 þús.   Lægsta boð, kr. 10 þús.

39. Kvennamunur. Orktur af Jóni Hjaltasyni. 16 bls. Útg. Jón Arn-órsson. Ísafirði (1894). Fallegt eintak í nýju bandi.  Verðmat kr. 20 þús.   Lægsta boð, kr. 10 þús.

40. Nokkur ljóðmæli eptir Hallgrím Pétursson með æfisögu hans. XLII,120 bls. Útg. Einar Þórðarson. Reykjavík 1885. Samtímaband.  Verðmat kr. 20 þús. Lægsta boð, kr. 10 þús.

41. Ljóðmæli Ólínu og Herdísar Andrésdætra, áritað eintak til Sigurlaugar Erlendsdóttur prestsfrúar á Torfastöðum í Biskupstungum, útgefin 1924.  Verðmat kr. 20 þús.   Lægsta boð, kr. 11 þús.

42. Klettabelti fjallkonunar : teikningar, kvæði og ljóð eftir Jónas E. Svafár, útgefið af Helgafelli 1968. Áritað eintak.  Verðmat kr. 15 þús.   Lægsta boð, kr. 7 þús.

43. Kvæði Jónasar Hallgrímssonar í eiginhandarriti. Ljósprent af handriti / Einar Ól. Sveinsson og Ólafur Halldórsson sáu um útgáfuna. Rvík 1965.  Verðmat kr. 14 þús.   Lægsta boð, kr. 7 þús.

44. Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti. Tvær þulur eftir Guðrúnu Jóhann (8) bls., leiðr.m.,kápa. (Reykjavík) 1927. Nýtt band, fallegt eintak.  Verðmat kr. 11 þús.   Lægsta boð, kr. 5 þús.

45. Apokryfar vísur. 150 vísur og sagnir. Safnað og skráð hefur Gunnar Sigurðsson (frá Selalæk). 48 bls. Prentað sem handrit. 149. af 200 tölus. eint. Útg. Gunnar Sigurðsson. Reykjavík 1938.  Fallegt eintak af misfallegum vísum.  Verðmat kr. 10 þús.   Lægsta boð, kr. 5 þús.

46. Fjólan - ljóðmæli eftir Eyjólf Guðmundsson - fallegt Eyrarbakkaprent frá 1913.  Verðmat kr. 6 þús.   Lægsta boð, kr. 3 þús.

47. Ingibjörg Benediktsdóttir. Frá afdal til Aðalstrætis. Ljóðmæli. 159 bls.,1 m.bl.,kápa. Reykjavík 1938. Skinnband.  Verðmat kr. 5 þús.   Lægsta boð, kr. 3 þús.

48. Andrés Björnsson. Ljóð og laust mál. 110 bls.,1 m.bl., kápa. Reykjavík 1940. Skinnband.  Verðmat. kr. 3 þús.  Lægsta boð, kr. 1 þús.

 

Íslandssaga og þjóðleg fræði

49. Deo, Regi, Patriæ : udtog af afgangne Lavmand Povel Vidalins Afhandling om Islands Opkomst under Titel Deo, Regi, Patriæ, samt nogle andres af samma Indhold anvendt paa nærværende Tider. Sórey 1768. Vel með farið eintak í samtíma pappírsbandi. Grundvallarrit um 18. aldar sögu Íslands.  Verðmat kr. 200 þús.   Lægsta boð, kr. 140 þús.

50. Eptirmæli Átjándu Aldar eptir Krists híngadburd, frá Ey-konunni Islandi / I þessarar nafni framvørpud af Magnúsi Stephensen, Konúngl. Hátignar virkilegu Jústitsrádi og Justitiario í þeim konúngl. íslendska Lands-yfirretti, útg. á Leirárgørdum vid Leirá : Forlag Islands opinberu Vísinda-Stiptunar, 1806".  Verðmat kr. 100 þús.   Lægsta boð, kr. 65 þús.

51. Reykjavík : sögustaður við Sund eftir Pál Líndal ; ritstjórn Einar S. Arnalds ; ritstjórn myndefnis Örlygur Hálfdanarson. Fjögur bindi í öskju, ósnert og í plastinu. Líklega 2. prentun frá 1991-2000.  Verðmat kr. 24 þús.   Lægsta boð,  kr. 15 þús.

52. Bókmenntasaga Íslendinga að fornu og fram undir siðabót eftir Finn Jónsson. Kaupmannahöfn 1904-1905. Afar fallegt ólesið eintak.  Verðmat kr. 20 þús.   Lægsta boð, kr. 10 þús.

53. Menn og menntir, siðskiptaaldarinnar á Íslandi I-IV, fallegt eintak í skinnbandi. Merkt Magnúsi Eiríkssyni á Geirastöðum, Rv. 1919-1926.  Verðmat kr. 20 þús. Lægsta boð, kr. 10 þús.

54. Saga Hraunshverfis á Eyrarbakka eftir Guðna Jónsson.  Rv . 1958. Fallegt eintak - skinnband.  Verðmat kr. 18 þús.   Lægsta boð, kr. 9 þús.

55. Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Rv. 1952. Fallegt eintak.  Verðmat kr. 16 þús.   Lægsta boð, kr. 7 þús.

56. Landið og landnáma eftir Harald Matthíasson. Eigulegt tveggja binda verk í öskju. Rv. 1982.  Verðmat, kr. 15 þús.   Lægsta boð, kr. 8 þús.

57. Skriðuföll og snjóflóð I-II eftir Ólaf Jónsson. Akureyri 1957. Fallegt eintak.  Verðmat kr. 15 þús.   Lægsta boð, kr. 8 þús.

58. Hornstrendingabók Þórleifs Bjarnasonar, frumútgáfa. Fallegt eintak.  Verðmat kr. 9 þús.  Lægsta boð, kr. 5 þús.

59. Árvaka Selfoss : þættir úr sögu Selfoss, fyrirtækja, félaga og stofnana / ritnefnd Guðmundur Daníelsson, Haraldur H. Pétursson, Sigurfinnur Sigurðsson. Fágætur ritlingur þar sem rakin er saga mannlífs og fyrirtækja á Selfossi. Útgefinn á Selfossi 1972.  Verðmat kr. 8 þús.   Lægsta boð kr. 4 þús.

60. Austantórur eftir Jón Pálsson bankagjaldkera. Rv. 1945-52. Upprunalegar kiljur, lúnar.  Verðmat kr. 8 þús.   Lægsta boð, kr. 5 þús.

61. Helgi Tómasson og dómsmálaráðherrann eftir Pál V.G. Kolka, Rvík 1930. Merkilegur bæklingur, vel með farinn.  Verðmat kr. 7 þús.  Lægsta boð, kr. 3 þús.

62. Grágás : Staðarhólsbók : genoptrykt efter Vilhjálmur Finsens udgave 1879, gefin út í Óðinsvéum 1974.  Verðmat kr. 6 þús.   Lægsta boð, kr. 4 þús.

63. Ísland við aldahvörf = L'Islande au seuil d'un nouvel âge = Iceland on the turning-point = Island ved tidehverv : sjötíu og tveir uppdrættir gerðir 1836 / Auguste Mayer ; með formála eftir Henri Voillery ; gefið út af Guðbrandi Jónssyni. Bókfellsútgáfan 1948. Hér í bláu rexíni, fallegt eintak.  Verðmat kr. 6 þús.  Lægsta boð, kr. 3 þús.

64. Þjóðsagnabókin I-III: sýnisbók íslenzkra þjóðsagnasafna / Sigurður Nordal tók saman. Rv. 1971.  Verðmat kr. 6 þús.  Lægsta boð, kr. 2 þús.

65. Reykjavík fyrr og nú. Útgáfan er gerð í samvinnu við Reykvíkingafélagið, með formála eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. Myndirnar hefur valið Páll Sveinsson. Rv. 1948.  Verðmat kr. 5 þús.  Lægsta boð, kr. 3 þús.

66. Fár undir fjöllum : eitt brekán og ofurlítið meir : hundrað ár liðin frá Austur-Eyjafjallamálinu mikla. Höfundur: Kristinn Helgason, teikningar: Guðjón Ingi Hauksson.  Verðmat kr. 4 þús.   Lægsta boð, kr. 2 þús.

 

Ferðabækur

67. Ferðabók Eggerts og Bjarna á þýsku frá 1774, Reise Durch Island. Des Vice-Lavmands Eggert Olafsens und des Landphysici Biarne Povelsens Reise durch Island : veranstaltet von der Königlichen Societät der Wissenschaften in Kopenhagen und / beschrieben von bemeldtem Eggert Olafsen. Aus dem dänischen übersetzt. Mit 25 kupfertafeln und einer neuen charte über Island versehen. Hér er þessi einstaki gripur ólesinn og óskorinn í upprunalegu prentsmiðjubandi.  Verðmat kr. 400 þús.   Lægsta boð, kr. 270 þús.

68. Mohr, Nicolai (1741-1790). Forsög til en Islandsk Naturhistorie, med adskillige oekonomiske samt andre Anmærkninger. XVI, 413, (1) bls., 7 m.bl. Trykt hos Christian Friderik Holm. Kiöbenhavn 1786.  Verðmat kr. 340 þús.   Lægsta boð, kr. 275 þús.

69. Burton, Richard F. (Francis).(1821-1890).  Ultima Thule ; or, A summer in Iceland. With historical introduction, maps and illustrations. Vol. I-II. XIX,380 bls.,3 m.bl.,kort ; VI, (2), 408 bls., 4 m.bl., kort. William P. Nimmo. London and Edinburgh 1875.  Verðmat kr. 290 þús.  Lægsta boð, kr. 190 þús.

70. Anderson, Sir Charles H.J. (1804-1894). Journal of our tour in Iceland. 1863. (184) bls. Handrit.  Verðmat kr. 175 þús.   Lægsta boð, kr. 95 þús.

71. Mack, James Logan. Notes on a trip to Iceland with views of Reykjavík and neighbourhood by Charles Alfred Stitt and of the West-mann Islands, &c. by Herman Sthyr. 71 bls., 36 m.bl. Edinburgh 1911. (Eintakið er áritað af höfundi: "To my friends in the Northern club, Xmas 1911". - Í formála bókarinnar er sagt að aðeins 25 eintök hafi verið gerð (prepared) og eru myndirnar (54) límdar upp á 36 þunn pappaspjöld).  Verðmat kr. 150 þús.   Lægsta boð, kr. 95 þús.

72. Browne, Sir Thomas. Posthumous Works of the learned Sir Thomas Browne Kt.M.D., printed from his original manuscripts. (4), XL, (2), 74, (4), 16, 56, 8, 64 bls.,17 m.bl. London 1712. (Kafli um Ísland m. sjálfstæðu bls.tali, 8 bls.).  Verðmat kr. 130 þús.   Lægsta boð, kr. 75 þús.

73. Baring-Gould, Sabine (1834-1924), Iceland: Its scenes and sagas. M.A. With numerous illustrations and a map. XLVIII, 447 bls., 16 m.bl., kort. Smith, Elder and Co. London 1863. (Í "Fiske", I, bls.186, er höf. skráður Gould, Sabine Baring).  Verðmat kr. 120 þús.   Lægsta boð, kr. 70 þús.

74. Troil, Uno von Lettres sur L'Islande, Par M. de Troil, Evéque de Linkæping.  Traduites du Suédois par M. Lindblom, Secrétaire-Interpréte du Roi au Département des Affaires Étrangéres. XLVIII, 474 bls., 3 m.bl., 1 tafla, 2 kort. P. Fr. Didot. Paris 1781.  Verðmat kr. 120 þús.   Lægsta boð, kr. 75 þús.

75. Henderson, Ebenezer (1784-1858).  Iceland ; or the journal of a residence in that island, during the years 1814 and 1815. Containing - - - appendix (sjá útg. 1818). The second edition. Illustrated with a map and engravings. XIV, (2), 576 bls., 16 m.bl., kort. Waugh and Innes. Edinburgh 1819.  Verðmat kr. 110 þús.   Lægsta boð, kr. 70 þús.

76. Preyer, William und Zirkel, Dr. Ferdinand. Reise nach Island im Sommer 1860. Mit Wissenschaftlichen Anhängen. VIII, 499 bls., 6 m.bl., kort, kápa. F. A. Brockhaus. Leipzig 1862.  Verðmat kr. 90 þús.   Lægsta boð, kr. 50 þús.

77. Horrebow, Niels (1712-1760). Nouvelle description physique historique, civile et politique de L'Islande, avec des observations critiques sur l'histoire naturelle de cette isle, donnée par M. Anderson. Ouvrage traduit de l'Allemand, de M. Horrebows, qui y a été envoyé par le Roi de Danemarck. Tome I-II. Tome premier. XLII, 368 bls., kort. Tome second. V, 372 bls. Charpentier, Libraire. Paris 1764.  Verðmat kr. 80 þús.   Lægsta boð, kr. 45 þús.

78. Troil, Uno von Letters on Iceland: Containing Observations on the Natural History of the Country, Antiquities, Manners and Customs of the Inhabitants, &c. &c. Made, During a Voyage undertaken in the Year 1772, By Sir Joseph Banks, P.R.S. Assisted by Dr. Solander, F.R.S. Dr. J. Lind, F.R.S. and several other Literary and Ingenious Gentlemen. Written By Uno von Troil, D.D. Chaplain to his Swedish Majesty, &c. &c. With Notes and Additions by the Translator. The Whole revised and corrected by E. Mendes Da Costa. The Third Edition. XXIV, 400 bls., 1 kort. Printed for J. Robson and W. Richardson. London 1783.  Verðmat kr. 80 þús.   Lægsta boð, kr. 45 þús.

79. (Cross, John Edward). A yacht voyage to Iceland in 1853. (4), 77, (1) bls., 1 m.bl., kort. Arthur Hall, Vertue, and Co. London 1854. (Nafn höf. er ekki tilgreint á titilbl. og í "Fiske" I,bls. 97, er hann skráður (Dawson).  Verðmat kr. 75 þús.   Lægsta boð, kr. 45 þús.

80. Forbes, Sir Charles Stewart. Iceland ; its volcanoes, geysers and glaciers. Com,r R.N. VIII, (2), 335, (1) bls., 8 m.bl., 1 kort. John Murrey. London 1860.  Verðmat kr. 75 þús.   Lægsta boð, kr. 45 þús.

81. Troil, Uno von Reise durch Island. Bibliothek der neuesten Reisebeschreibungen. Zweytes Bändchen. Bls. 1-184, 2 m.bl.,  1 tafla, kort. In der Christoph Weigelischen Kunsthandlung. Nürnberg 1780.  Verðmat. kr. 75 þús.   Lægsta boð, kr. 38 þús.

82. Árbækur Ferðafélags Íslands, fyrsta prent af öllum 1928-2000.  Verðmat kr. 68 þús.   Lægsta boð, kr. 25 þús.

83. J.C. Svabo: Føroyaferðin 1781-1782. Úrval við fororði. Tórshavn 1924. Fallegt eintak, marmorering. Einstakt rit í sögu Færeyja og fágæt.  Verðmat kr. 55. þús.  Lægsta boð, kr. 30 þús.

84. Watts, William Lord. (1851-1877). Snioland; or Iceland, its Jökulls and Fjalls. 183 bls., 12 m.bl., 1 kort. Longmans and Co. London 1875.  Verðmat kr. 40 þús. Lægsta boð, kr. 20 þús.

85. Watts, William Lord Across the Vatna Jökull; or, Scenes in Iceland; Being a description of hitherto unknown regions. (10), 202 bls., 2 m.bl., 2 kort. Longmans and Co. London 1876.  Verðmat kr. 40 þús.   Lægsta boð, kr. 20 þús.

Sjá framhald lista, nr. 86-146 hér:

http://netbokabud.is/index.php?fc=module&module=smartblog&slug=B%C3%B3kauppbo%C3%B0-%C3%AD-Reykjav%C3%ADk-II&controller=details&id_lang=1