Bókauppboð í Reykjavík II (síðari hluti lista nr. 86-146)

Bókauppboð í Reykjavík II (síðari hluti lista nr. 86-146)

Framhald lista á uppboðsgripum á bókauppboði í Reykjavík laugardaginn 22. apríl 2017

Ferðabækur frh.

86. Barrow, John,jun (1808-1897). Ein Besuch auf der Insel Island über Tronyem im Sommer 1834. Reisen und Länder beschreibungen der älteren und neuesten Zeit, eine Sammlung der interessantesten Werke über Länder und Staaten-Kunde, Geographie und Statistik. Achte Lieferung. (2), XIV, 186 bls., l m.bl. (nótur),kápa. Verlag der J.G. Cotta'schen Buchhandlung. Stuttgart und Tübingen 1836.  Verðmat kr. 35 þús.   Lægsta boð, kr. 20 þús.

87. Smith, R. Angus. To Iceland in a yacht. VI, (4), 153 bls., 11 m.bl., 2 kort. Not published. Privately printed by Edmonston & Douglas. Edinburgh 1873.  Verðmat kr. 33 þús.   Lægsta boð, kr. 17 þús.

88. Ferðabók Sveins Pálssonar, útg. í Rv. 1945. Dagbækur og ritgerðir 1791-1797. Færð í íslenzkan búning af þeim Jóni Eyþórssyni, Pálma Hannessyni, Steindóri Steindórssyni ; Jón Eyþórsson bjó til prentunar. Skinnband, fallegur og vel með farinn gripur.  Verðmat kr. 29 þús.   Lægsta boð, kr. 15 þús.

89. Ferðabók Gaimard í viðhafnarútgáfu. Voyage en Islande et au Groenland : Atlas historique : Atlas zoologique, medical et geographique / publié par ordre du roi sous la direction de M. Paul Gaimard ; Atlas historique / lithographié d'apres les dessins de M.A. Mayer ; Haraldur Sigurðsson sá um útgáfuna. Reykjavík 1967.  Verðmat kr. 27 þús.   Lægsta boð, kr. 12 þús.

90. Ferðir, siglingar og samgöngur milli Íslands og annarra landa á dögum þjóðveldisins eptir Boga Th. Melsteð - útg. 1907-15. Fallegt eintak, áritað, mikið fágæti.  Verðmat kr. 26 þús.   Lægsta boð, kr. 13 þús.

91. Knebel, Dr. Walter von. Island. Eine natur wissenschaftliche Studie Nach einem begonnenen Manuskript, Notizen und Bildern des Verstorbenen bearbeitet, fortgeführt und herausgegeben von Dr. Hans Reck. VI, 290 bls., 28 m.bl. (Tafel I-XXVIII). kort, kápa. E. Schweizerbart'-sche Verlags-buchhandlung. Stuttgart 1912.  Verðmat kr. 22 þús.   Lægsta boð, kr. 10 þús.

92. Shepherd, C. W. The North-West Peninsula of Iceland : being the journal of a tour in Iceland in the spring and summer 1862. XII, 162 bls., 2 m.bl., kort. Longman, Green and Co. London 1867.  Verðmat kr. 22 þús.   Lægsta boð, kr. 10 þús.

93. Fjallamenn eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Fallegt eintak í skinnbandi.  Verðmat kr. 20 þús.   Lægsta boð, kr. 10 þús.

94. Komorowicz, Maurice von. Quer durch Island. Reiseschilderungen. Mit farbigen und schwarzen Bildern nach Originalgemälden von Cécile von Komorowicz und Kurt Albrecht, sowie eigenen Aufnahmen. 139, (5) bls., 6 m.bl., kort. Schiller Buchhandlung Max Teschner G.m.b.H. Charlottenburg (1909).  Verðmat kr. 14 þús.   Lægsta boð, kr. 7 þús.

95. Reisubók Jóns Indíafara, útgáfa Guðbrands Jónssonar frá 1946.  Verðmat kr. 10 þús.   Lægsta boð, kr. 6 þús.

96. Ferðaminningar : frásögur frá sjóferðum víða um heim eftir Sveinbjörn Egilson, 2. útg. Rv. 1949.  Verðmat, kr. 3 þús.   Lægsta boð, kr. 1 þús.

 

Fræðirit og ýmis rit

97. Um hirðing sauðfjár og fleiri rit. Hér eru fjögur landbúnaðarrit frá öðrum áratug 20. aldar bundin saman. Grundvallarrit fyrir áhugamenn um landbúnað og sögu landbúnaðar á Íslandi. Vel með farið, innbundin saman en ekki gyllt. Coopers fjárböð, Um hirðing sauðfjár, Fjármaðurinn og Kynbætur sauðfjár .  Verðmat kr. 30 þús.   Lægsta boð, kr. 18 þús.

98. Henry Ford: Der internationale Jude: Das erste amerikanische Buch über die Judenfrage. Leipzig 1922.  Verðmat kr. 30 þús.   Lægsta boð, kr. 15 þús.

99. Kennslubók í goðafræði Grikkja og Rómverja / eftir H.W. Stoll ; Steingrímur Thorsteinson hefir íslenzkað. Kaupmh.1871. Fylgirit er myndabókin sem kom út 1873 og heitir: Myndir með goðafræði Grikkja og Rómverja eptir H.W. Stoll.  Verðmat, kr. 28 þús.   Lægsta boð, kr. 14 þús.

100. Thorvaldsens værker : Halvandet Hundrede Afbildninger i Autotypi / med en Indledning og Forklaringer af Emil Hannover. Kaupmannahöfn 1907. Magnað safn mynda af verkum hins dansk-íslenska 18. aldar meistara.  Verðmat kr. 25 þús.   Lægsta boð, kr. 13 þús.

101. Dýraríki Íslands / teikningar eftir Benedikt Gröndal gerðar á árunum 1874-1905, ásamt formála og tegundaskrá höfundar ; Steindór Steindórsson frá Hlöðum ritar eftirmála. Rvík 1975.  Verðmat kr. 22 þús.   Lægsta boð, kr. 10 þús.

102. Brísingamen Freyju, nokkrar greinir eftir Skugga, áritað eintak.  Verðmat kr. 20 þús.   Lægsta boð, kr. 9 þús.

103. Heilsufræði handa alþýðu / eftir A. Utne. Útgefið í Rvík, án ártals. Fágæti.  Verðmat kr. 16 þús.   Lægsta boð, kr. 9 þús.

104. Hjálp í viðlögum : þegar slys ber að höndum og ekki nær til læknis / eptir Fr. Esmarch ; þýtt, aukið og lagað handa Íslendingum af J. Jónassen. Rv. 1885. Afar vel með farinn gripur.  Verðmat kr. 13 þús.   Lægsta boð, kr. 8 þús.

105. Garðyrkjuritið 1945-1975. Innbundið í einstaklega vandað og glæsilegt skinnband. Afar eigulegt .  Verðmat kr. 13 þús.   Lægsta boð, kr. 7 þús.

106. Ný lögfræðisleg formálabók eftir Einar Arnórsson, skinnband, fallegt og fornlegt eintak. Merkt Ingibjarti Jónssyni á Ísafirði.  Verðmat kr. 6 þús.   Lægsta boð, kr. 3 þús.

107. Um jurtalitun eftir Matthildi Halldórsdóttur, frumútgáfa 1944. Lesinn en vel heill.  Verðmat kr. 6 þús.   Lægsta boð, kr. 3 þús.

108. Skitser fra Island 1955 eftir Kai Rich. Skemmtilegar teikningar frá ferðalagi höfundar.  Verðmat kr. 4 þús.   Lægsta boð, kr. 2 þús.

109.  Yfirgangur hæstaréttar : bersýnilega rangur dómur - eftir Magnús Torfason. Rv. 1943. Bæklingur.  Verðmat kr. 3 þús.   Lægsta boð, kr. 1 þús.

110. Enn grjót : fornmannasaga / Jóhannes Sveinsson Kjarval, áritað eintak til Geirs Jóns Helgasonar. Rv. 1938.  Verðmat kr. 30 þús.  Lægsta boð, kr. 15 þús.

111. Gunnar Gunnarsson - Landnámuútgáfan öll I-XXI + bók Stellan Arvidsson um skáldið - alls er settið allt í 21 bók, vel með farið. Rv. 1941-1959.  Verðmat kr. 30 þús.   Lægsta boð, kr. 15 þús.

 

Miðaldabókmenntir, fornritin

112. Konungs skuggsjá. Kongs-skugg-sio utlögd a daunsku og latinu. Det Kongelige Speil med Dansk og Latinsk Oversættelse, samt nogle Anmærkninger, Register og Forberedelser. Speculum regale cum inter-pretatione Danica et Latina, variis lectionibus, notes, etc. Udgivet af Halfdan Einarsen. LXX, 804, (10) bls. Soröe 1768. Nýtt skinnband, mjög fallegt eintak.  Verðmat kr. 300 þús.   Lægsta boð, kr. 225 þús.

113. Nordiske Kæmpe Historier efter Islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Förste-Tredje Bind. I. Hrolfs Krakes saga. (8), 192 bls., Volsunga saga. X, 166 bls., Ragnar Lodbroks saga, (o.fl.). (4), 260 bls. Kh. 1821-22. II. Sagaen om Kong Didrik af Bern og hans Kæmper, hvilken af nogle kaldes Vilkina saga. IV, (2), 652 bls. Kh. 1825. III. eller Mythiske og Romantiske sagaer. Fundinn Noregr (o.fl.). (10), 162 bls., Ketel Hængs og Grim Lodinskins sagaer (o.fl.). (2), 280 bls., Hervörs og Kong Heidreks saga (o.fl.). (4), 183, (1) bls. Kh. 1824-26. Trykt paa Forfatterens Forlag. Kjöbenhavn 1821-26. Nýtt fallegt band með marmoreringu.  Verðmat kr. 300 þús.   Lægsta boð, kr. 190 þús.

114. Heimskringla edr Noregs konunga sögur, af Snorra Sturlusyni. Snorre Sturlesons Norske Kongers Historie. Historia regum Norvegicorum con-cripta a Snorrio Sturlæ filio. Qvæ sumtibus serenissimi et clementissimi principis, Daniæ, Norvegiæ qve hæredis Fredrici magni regis, Frederici fil II. Nova, emendata et aucta editione in lucem prodit, opera Gerhardi Schöning. Tomus I-VI. - I. (4), LII, 349 bls., 2 töflur, 1 kort ; II. XII, 400 bls., 2 töflur, 1 kort ; III. XLIV, 494 bls., 4 töflur, 1 kort ; IV. (8), XXXIX, (1), 438 bls., 1 tafla ; V. (4), XXX, 394, (2) bls., 1 tafla ; VI. VI, 417 bls. Havniæ 1777-1826. (Heimskringla er aðeins í þremur fyrstu bindum þessa ritverks og á ofangreindur texti eingöngu við þau. Hin þrú bindin (IV.-VI.) hafa öll titilinn "Noregs konunga sögur" (etc. á dönsku og latínu). Fallegt samtíma skinnband og eitt bindið í upprunalegu prentsmiðjubandi.  Verðmat kr. 300 þús.   Lægsta boð, kr. 235 þús.

115. Orkneyinga saga sive historia Orcadensium a prima Orcadum per Norvegos occupatione ad exitum seculi duodecimi. Saga hins helga Magnusar eyja jarls sive vita Sancti Magni insularum comitis. Ex Mss. Legati Arna-Magnæani cum versione Latina, varietate lectionum et indicibus, cronologico,reali et philologico, edidit Jonas Jonæus. Isl. XIII, (1), 557, (48) bls.,1 facsim. Sumtibus illustriss P.Frid. Suhm. Hafniæ 1780. (Vantar facsim., sjá skrá um bls.tal). Samtímaband.  Verðmat kr. 300 þús.  Lægsta boð, kr. 195 þús.

116. "Fornmanna sögur, eftir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konungliga Norræna Fornfræða Félags. Fyrsta/Tólfta bindi. Kaupmannahöfn 1825-37. I.   Saga Ólafs konungs Tryggvasonar. Fyrri deild. 2, 16, 306, (2) bls. Kh.  1825. II.  Saga Ólafs konungs Tryggvasonar til loka Svöldrar orrustu. 4, 332 bls.  Kh. 1826. III. Niðrlag sögu Ólafs konungs Tryggvasonar með tilheyrandi þáttum.  256, (28) bls. Kh. 1827. IV.  Saga Ólafs konungs hins helga. Fyrri deild. (4), 26, 386 bls. Kh. 1829. V.   Saga Ólafs konungs hins helga. Önnur deild. (4), 396 bls. Kh.1830. VI. Saga Magnúsar góða ok Haralds harðráða ok sona hans. (4), 4, 448   bls. Kh. 1831. VII.Sögur Noregs konúnga frá Magnúsi berfætta til Magnúsar Erlings-      sonar. 8, 384 bls. Kh. 1832. VIII.Saga Sverris konungs. XL, 448 bls. Kh. 1834. IX.  Sögur Hákonar Sverrissonar, Guttorms Sigurðarsonar, Inga Bárðar- sonar ok Hákonar Hákonarsonar til falls Skúla hertoga. XVIII, 535  bls. Kh. 1835. X.   Niðurlag sögu Hákonar Hákonarsonar ok brot úr sögu Magnúsar laga- bætis; Þættir Hálfdánar svarta, af upphafi ríkis Haralds hárfagra,  Hauks hábrókar, ok Ólafs Geirstaða-álfs; saga Ólafs konungs  Tryggvasonar, rituð af Oddi Snorrasyni; stutt ágrip af Noregs konunga  sögum og Noregs konúnga tal í ljóðum. XIV, 481 bls. Kh. 1835. XI.  Jómsvikingasaga ok Knytlingasaga með tilheyrandi þáttum. 12, (2),  466 bls., 1 facsim. Kh. 1835. XII. Ríkisár Noregs og Dana-konúnga; ártal markverðustu viðburða; vísur  færðar til rétts máls; registur yfir staðanöfn,  hluti og efni og yfir  sjaldgæf orð. (4), 459 bls. Kh. 1837. Mjög fallegt safn í samtímabandi. Verðmat kr. 200 þús.   Lægsta boð, kr. 125 þús.

117. Njáls saga. Sagan af Niáli Þórgeirssyni ok Sonum Hans &c., útgefin efter gavmlvm Skinnbókum með Konvnglegu leyfi. (6), 282 bls. Kaupmannahöfn 1772. Samtímaband, leður og rexín.  Verðmat kr. 200 þús.   Lægsta boð, kr. 130 þús.

118. Flateyjarbók. Flateyjarbok.Förste/Tredie Bind. En Samling af norske Konge-Sagaer med indskudte mindre Fortællinger om Begivenheder i og udenfor Norge samt Annaler. Udgiven efter offentlig Foranstaltning. I. (4),XXIV,(4),583,(1) bls.,kápa. ; II. (6), 701 bls. ; III. (4), 697, (3) bls. P. T. Mallings Forlagsboghandel. Christiania 1860-68. Fallegt nýtt skinnband.  Verðmat kr. 180 þús.   Lægsta boð, kr. 95 þús.

119. Mariu saga. Legender om Jomfru Maria og hendes Jertegn. Efter gamle Haandskrifter. Förste/Anden Afdeling. Det Norske Oldskriftselskabs Samlinger, XI, XII, XIV, XVI. Udgivne af C. R. Unger. LV, (3), 624 bls., kápur ; (2), bls. 625-1222, kápur. Christiania 1871. Mjög fallegt eintak í tveimur bindum, skinnband.  Verðmat kr. 160 þús.   Lægsta boð, kr. 95 þús.

120. Lieder der Alten Edda. Aus der Handscrift herausgegeben und erklärt durch die Brüder Grimm. Erster Band. (8), 287 bls. Im Verlag der Real-schulbuchhandlung. Berlin 1815. Mjög gott eldra band.  Verðmat kr. 90 þús.   Lægsta boð, kr. 55 þús.

121. Hauksbók. Udgiven efter de Arnamagnæanske Håndskrifter no. 371,  544 og 675 4to. Samt forskellige Papirshåndskrifter af det kongelige nordiske Old-skrift-Selskab. 1.-2. Hefte. (4), CXXXIX, (1), 560, (2) bls., 2 facsims,kápur. Köbenhavn 1892-96.  Verðmat kr. 90 þús.   Lægsta boð, kr. 45 þús.

122. Postola sögur. Legendariske Fortællinger om Apostlernes Liv, deres Kamp for Kristendommens Udbredelse samt deres Martyrdöd. Efter gamle Haandskrifter udgivne af C.R. Unger. Udgiven som Uni-versitetspropram for andet Semester 1873. (4), XXX, (2), 936 bls. Christ-iania 1874. Nýtt grænlitað heilskinn.  Verðmat kr. 80 þús.  Lægsta boð, kr. 45 þús.

123. Snorri Sturluson. Norlandz Chrönika och Beskriffning: Hwaruthinnan förmähles The äldste Historier om Swea och Götha Rijken, samt Norrie, och een-deels om Danmarck. Och om theres Wilkår och Tilstånd Sammenfattad och ihopa dragen af åthskilliga trowärdiga Bööker, Skrifter och Handlingar. (12), 110, 523, (9) bls. Wijsingzborg 1670. Nýtt blálitað heilskinn.  Verðmat kr. 80 þús.   Lægsta boð, kr. 45 þús.

124. Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu. Gefin út  af Jóni Þorkelssyni á kostnað Hins ísl. Bókm. fél.  XXIV, 55 bls. Reykjavík 1865.  Verðmat kr. 50 þús.   Lægsta boð, kr. 25 þús.

125. Three Northern love stories and other tales. Translated from the Icelandic by Eiríkr Magnússon and William Morris. VII, (4), 256 bls. Ellis & White. London 1875.  Verðmat kr. 50 þús.   Lægsta boð, kr. 30 þús.

126. Biskupa sögur. I.-II. bindi. (6), XC, 952, (2) bls., kápur ;(12),804 bls. Gefnar út af Hinu íslenzka bókmenntafélagi. Kaupmannahöfn 1858-1878.  Nýtt skinnband, fallegt eintak.  Verðmat kr. 40 þús.   Lægsta boð, kr. 20 þús.

127. Eirspennill : Am, 47 fol. : Nóregs konunga sögur, Magnús góði - Hákon gamli / udgivet af Den norske historiske kildeskrifts-kommission ved Finnur Jónsson. Kristjanía 1916. Mjög fallegt eintak - skinnband.  Verðmat kr. 23 þús.   Lægsta boð, kr. 15 þús.

128. The Younger Edda: also called Snorre's Edda, or the Prose Edda. An Eng-lish version of the foreward; the fooling of Gylfe, the afterword; Brage's talk, the afterword to Brage's talk, and the important passages in the poetical diction. (Skaldskaparmal). With an introduction, notes, voca-bulary, and index. By Rasmus B. Anderson. 302, (8) bls. S.C. Griggs and Company. Chicago 1880.  Verðmat kr. 22 þús.   Lægsta boð, kr. 10 þús.

129. Grettir the Outlaw: A story of Iceland. By S. Baring-Gould. With ten page illustration by M. Zeno Diemer and coloured map. 384, 32 bls., 10 m.bl., 1 kort. Blackie & Son. Glasgow, Edinburgh, and Dublin 1890.  Verðmat kr. 10 þús.   Lægsta boð, kr. 6 þús.

 

Erlendar bókmenntir

130. Vonin blíð eftir William Heinesen, Magnús Jochumsson og Elías Mar þýddu. Rv. 1970. Bókin er árituð af höfundi 12. nóvember 1971 með íslenskum ávarpsorðum.  Verðmat kr. 70 þús.   Lægsta boð, kr. 30 þús.

131. Uppreisn englanna / Anatole France ; Magnús Ásgeirsson þýddi. Fjölrit frá 1927 úr Fjölritunarstofu Péturs Guðm., gerð voru 200 eintök og flest seld í forsölu, sbr. Vísir 8.feb.'27. Afar óguðleg bók þar sem sagt er frá Drottni sem harðstjóra og englarnir eru hér undirokaðir þjónar hans. Bókin kom aftur út á íslensku 1958, þá uppsett í prentsmiðju. Einstaklega fallegt eintak af þessu fjölritaða meistaraverki, skinnband.  Verðmat kr. 44 þús.   Lægsta boð, kr. 25 þús.

132. Makt myrkranna (sagan af Drakúla) Bram Stoker 2. útg. 1950. Þýðing Valdimars Ásmundssonar. Þessi þýðing sem kom fyrst út á bók 1901 hefur nýlega vakið heimsathygli fyrir breytingar sem þýðandinn gerði á upprunalegu sögunni að einhverju leyti í samvinnu við höfundinn sem skrifaði sérstakan formála að íslensku útgáfunni. Afar áhugavert fágæti og vel með farið.  Verðmat kr. 38 þús.   Lægsta boð, kr. 25 þús.

133. Leynilögreglusögur Ugluútgáfunnar frá 1946, 5 sögur bundnar inn í eina bók í fallegu heimabandi. Sögurnar eru Í þokunni e. Davis, Austanvindur e. Croft, Óþekkti aðalsmaðurinn eftir Bentley, Hvarf Davenheims og Náttgalablærinn, báðar eftir Agöthu Christie og að síðustu Græna Mamban eftir Wallace.  Verðmat kr. 7 þús.   Lægsta boð, kr. 3 þús.

134. Bör Börsson e. Falkberget 1944-1945, fallegt eintak.  Verðmat kr. 7 þús.   Lægsta boð, kr. 4 þús.

Myndasögur og fleira

135. Hringadróttins-saga í þremur myndasögubókum, útg. af Fjölva 1980. Hér er rakinn fyrsti hluti af hinni miklu sögu. Góð og vel með farin eintök og afar fágæt. Þýðandi Þorsteinn Thorarensen.  Verðmat kr. 49 þús.   Lægsta boð, kr. 23 þús.

136. Hrói höttur, hetjusögur, hefti 1,2,3,5,6,7. Útgefin af Haraldi Guðm. á Neskaupsstað 1962. Alls urðu þessi 10 talsins og voru endurprentuð 1965. Fágæti.  Verðmat kr. 28 þús.   Lægsta boð, kr. 17 þús.

137. Tarzan og eldar Þórsborgar eftir Edgar Rice Burroughs. Myndasögubók , sérprentun úr Vísi, útg. af Leiftri 1945. Lúið en blaðheilt eintak. Fágæti.  Verðmat kr. 15 þús.   Lægsta boð, kr. 10 þús.

138. Ástríkur skylmingarkappi, útg.1976, aðeins lúin en samt gott eintak.  Verðmat kr. 12 þús.   Lægsta boð, kr. 4 þús.

139. Ástríkur og falsspámaðurinn, útg. 1977. Mjög vel með farið.  Verðmat kr. 9 þús.   Lægsta boð, kr. 5 þús.

140. Ástríkur og rómverski flugumaðurinn. Útg. 1975. Sæmilegt eintak en aðeins krotað við merkingar.  Verðmat kr. 8 þús.   Lægsta boð, kr. 4 þús.

141. Ástríkur ólympíukappi. Útg. 1975. Lúið eintak.  Verðmat kr. 8 þús.   Lægsta boð, kr. 4 þús.

142. Gulleyjan eftir Stevenson í þýðingu Páls Skúlasonar, stytt. Kom út 1967. (Hér skráð 2. útg. en er í rauninni 5. útg. þessarar sögu á íslensku og líklega 1. útg. þýðingar Páls Skúlasonar.) Gullfallegt eintak.  Verðmat kr. 4 þús.   Lægsta boð, kr. 2 þús.

143. Lína langsokkur og Lína langsokkur í Suðurhöfum. Tvær bækur. Útgáfa Bókhlöðunnar frá 1983 og Fróða frá 1973. Lesin en þokkalega vel með farin.  Verðmat kr. 4 þús.  Lægsta boð, kr. 2 þús.

144. Vilti Tarzan / Edgar Rice Bourroughs ; Ingólfur Jónsson snéri úr ensku. Fallegt eintak í góðu bandi. Ein elsta íslenska Tarzanbókin.  Verðmat kr. 3 þús.   Lægsta boð, kr. 2 þús.

145. Lukku-Láki, Sálarháski Daltonbræðra. Fjölvaútg.1977. Gott eintak.  Verðmat kr. 3 þús.   Lægsta boð, kr. 2 þús.

146. Strumpasúpan, Strumpasögur 2, eftir Peyo. Iðunn 1980. Gott eintak.  Verðmat kr. 3 þús.   Lægsta boð, kr. 2 þús.

(Birt með fyrirvara um breytingar og leiðréttingar)