Magnus Hirschfeld View larger

Magnus Hirschfeld

59798

New product

100 Items

Kr. 4.690,00

Upplýsingar (Data Sheet)

Höfundur (Author)Ralf Dose
Útgáfustaður (Place of Publication)Selfoss
ÚtgefandiSæmundur
Útgáfuár (Year of Publication)2018
Band (Binding)Innbundin
Staðsetning (Location on Our Shelf)Ný bók

Lýsing (More Info)

Magnus Hirschfeld (1868-1935) var þýskur læknir og baráttumaður fyrir réttindum hinsegin fólks. Í upphafi tuttugustu aldarinnar starfrækti hann framsækna kynfræðastofnun í Berlín. Bókin gerir grein fyrir ævi og störfum Hirschfelds og baráttu hinsegin hreyfingarinnar í árdaga hennar, bæði austan hafs og vestan. Hún veitir einnig góða innsýn inn í margbreytilegt mannlíf, frjálslyndi og framsækni sem lifði góðu lífi í Þýskalandi Weimarlýðveldisins en var barið niður með valdatöku nasista. Ralf Dose er þýskur fræðimaður við stofnun í Berlín sem kennd er við Magnus Hirschfeld.

Skrif um bók (Reviews)

  • Blogg
  • Engin frekari skrif (No customer reviews for the moment.)

    Write a review

    Magnus Hirschfeld

    Magnus Hirschfeld

    Ný bók