Um Okkur (About)

Netbókabúð.is selur notaðar bækur af öllum toga. Að baki leitarvél síðunnar eru yfir 30.000 titlar, allt frá 500 króna kiljum upp í 150.000 króna fornbækur. Miðgildi bóka er um 1800 krónur. 

Við leggjum okkur fram við uppfylla óskir viðskiptavina. Ef leit á síðunni ber engan árangur er hægt að skrá tiltekin bókatitil á „óskalista sem gerir viðvart með tölvupósti ef samsvarandi titill kemur inn við reglulegar nýskráningar.

Netverslunin er í eigu hjónanna Elínar Gunnlaugsdóttur og Bjarna Harðarsonar sem jafnframt reka Bókakaffið á Selfossi og Bókaútgáfuna Sæmund. 

===

Netbokabud.is is an independent bookseller and the largest online vendor of second-hand books in Icelandic. 

Our book inventory in Selfoss, South Iceland, currently exceeds 30,000 books and keeps growing. We ship worldwide. 

In Selfoss we also run the bookshop café Bókakaffið (pictured) and the Sæmundur Publishing, publishing local and national authors together with translated work.